Jóhannes Guðjón Jónasson á Skjögrastöðum | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Jóhannes Guðjón Jónasson á Skjögrastöðum 1862–1928

FIMM LAUSAVÍSUR

Jóhannes Guðjón Jónasson var fæddur á Höfðabrekku í Mýrdal 21. september 1862, en fór um fermingu með móður sinni, Ingibjörgu Þórðardóttur prests á Felli í Mýrdal, austur að Valþjófsstað, til Lárusar Halldórssonar prests. Hann var síðan á ýmsum bæjum á Völlum, en kom aftur í Fljótsdal, gerðist vinnumaður hjá Jónasi lækni á Brekku skömmu eftir aldamótin. Var þá orðinn fjölskyldumaður, kvæntur Jónínu Jónsdóttur af Völlum. Árið 1912 fengu þau hjón Skjögrastaði til ábúðar og bjuggu   MEIRA ↲

Jóhannes Guðjón Jónasson á Skjögrastöðum höfundur

Lausavísur
Ég vil grynna hatur hinna
Margir smeykir seggir sjá
Með aldrinum verða allmargir hankar
Það er orðin alvara
Það er orðin alvara