Arnór Jónsson prófastur í Vatnsfirði | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Arnór Jónsson prófastur í Vatnsfirði 1772–1853

TVÖ LJÓÐ
Arnór var fæddur 27. desember 1772 í Marteinstungu í Holtum. Foreldrar hans voru séra Jón Hannesson á Mosfelli í Mosfellssveit og kona hans, Sigríður Arnórsdóttir. Hann varð stúdent úr Reykjavíkurskóla 1789 og var eftir það um tíma skrifari hjá Skúla Magnússyni landfógeta og Ólafi Stefánssyni stiftamtmanni. Hann varð síðar prestur í Hestþingum 1798 og varð prófastur í Borgarfjarðarsýslu 1807. Hann varð svo prestur í Vatnsfirði  1811 og prófastur   MEIRA ↲

Arnór Jónsson prófastur í Vatnsfirði höfundur

Ljóð
Hátt upp í hæðir ≈ 0
Til hafs sól hraðar sér ≈ 1825–1850