Anton Helgi Jónsson | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Anton Helgi Jónsson f. 1955

ÞRJÚ LJÓÐ
Anton Helgi Jónsson fæddist í Hafnarfirði 1955. Eftir grunnskóla fór hann í Kennaraskóla Íslands. Síðar stundaði hann nám í heimspeki og bókmenntum við Háskólann í Stokkhólmi í Svíþjóð.

Anton Helgi Jónsson höfundur

Ljóð
Leyndarmál ≈ 0
Nýir tímar ≈ 0
Samband óskast ≈ 0