Pol de Mont | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Pol de Mont 1857–1931

EITT LJÓÐ
Pol de Mont, flæmskt skáld og listrýnandi, var fæddur í Wambeek í nánd við Brussel. Hann nam við Háskólann í Leuven og var menntaskólakennari bæði í Doornik og Antverpen. Árið 1904 varð hann safnvörður við Listasafnið í Antverpen. Pol de Mont þótti afburða skarpur listrýnandi og fylgdist af alhug með nýjustu straumum í listalífinu. Ljóð hans eru yfirleitt lipur og grípandi.

Pol de Mont höfundur en þýðandi er Kristján Eiríksson

Ljóð
Það syngja fuglar ≈ 2000–2025