Guðríður Jónsdóttir frá Svarfhóli | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Guðríður Jónsdóttir frá Svarfhóli 1843–1919

EITT LJÓÐ
Guðríður Jónasdóttir frá Svarfhóli (30. apríl 1843 – 16. júlí 1919)
var (skv. islendingabok.is) í Klettakoti, Narfeyrarsókn, Snæf. 1845; húsfreyja í Bergsholti, Staðastaðarsókn, Snæf. 1870; húsfreyja á Svarfhóli, Miklaholtssókn, Hnapp. 1890 og vinnukona á Ósi, Narfeyrarsókn, Snæf. 1901. Guðríður var gift Sigurði Sigurðssyni og átti með honum fimm börn sem dóu öll í æsku nema Jóhann Gunnar skáld, hið yngsta og eina sem komst á legg, sbr. formála Benedikts Bjarnarsonar (1879–1941) að Kvæðum og sögum Jóhanns Gunnars. Guðríður skrifaði   MEIRA ↲

Guðríður Jónsdóttir frá Svarfhóli höfundur

Ljóð
Nokkrar vísur til gamans um Kristínu Sigurást, lítið barn ≈ 1900