Sæmundur Björnsson Gautshamri | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Sæmundur Björnsson Gautshamri

EIN LAUSAVÍSA
Sæmundur var greindur maður, skáldmæltur og söngmaður góður eins og þeir frændur fleiri. Hann var sonur sr. Björns Hjálmarssonar í Tröllatungu Heimild: Jóhann Hjaltason Árbók FÍ 1952 Strandasýsla

Sæmundur Björnsson Gautshamri höfundur

Lausavísa
Margt á ævi manns til ber