Magnús Björnsson | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Magnús Björnsson 1889–1963

EIN LAUSAVÍSA
Magnús Björnsson á Syðra-Hóli (30. júlí 1889 – 20. júlí 1963) var fæddur á Syðra-Hóli á Skagaströnd, Austur-Húnavatnssýslu, sonur hjónanna Björns Magnússonar og Maríu Ögmundsdóttur sem bjuggu á Syðra-Hóli nær allan sinn búskap. Hann sat tvo vetur í Gagnfræðaskólanum á Akureyri (1908–1910) en hætti þá námi. Magnús var bóndi á Syðra-Hóli frá 1917, sat í hreppsnefnd Vindhælishrepps, var oddviti, hreppstjóri og sýslunefndarmaður. Hann fékkst við fræðastörf, einkum á síðari hluta ævinnar og var einn af hvatamönnum að stofnun Sögufélags   MEIRA ↲

Magnús Björnsson höfundur

Lausavísa
Margt í vafa verður þrátt