SöfnÍslenskaÍslenskaPersónuvernd:
Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn. |
Vigfús Jónsson prestur í Stöð í Stöðvarfirði 1711–1761EITT LJÓÐ
Vigfús var fæddur á Hofi í Öræfum, sonur Jóns Vigfússonar á Hofi og konu hans, Þórdísar Jónsdóttur. Vigfús varð stúdent frá Skálholtsskóla 1728. Hann vígðist aðstoðarprestur séra Guðmundar Högnasonar að Hofi í Álftafirði haustið 1734 og varð síðan prestur í Stöð í júli 1737. Kona Vigfúsar var Guðrún Jónsdóttir, ekkja eftir séra Högna Guðmundsson prest í Stöð. Hún var nokkru eldri en Vigfús og segir Jón Eiríksson konferenzráð, systursonur Vigfúsar, í formála fyrir Barnaljóðum að hann hafi „óttast, vegna mikils mismunar á aldri MEIRA ↲
Vigfús Jónsson prestur í Stöð í Stöðvarfirði höfundurLjóðBarnaljóð ≈ 1750 |