Gerður Kristný | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Gerður Kristný f. 1970

EITT LJÓÐ
Gerður Kristný Guðjónsdóttir er skáld og rithöfundur, skrifar jöfnum höndum fyrir börn og fullorðna. Hún hefur hlotið margvís­lega viður­kenningu fyrir verk sín, meðal annars Vest­norrænu barna­bóka­verðlaunin fyrir unglinga­söguna Garðinn árið 2010 og sama ár fékk hún Íslensku bókmenntaverðlaunin fyrir ljóðabókina Blóðhófni.

Gerður Kristný höfundur

Ljóð
Sigur ≈ 2025