Guðrún Pálsdóttir húsfreyja í Kirkjubæ í Vestmannaeyjum | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Guðrún Pálsdóttir húsfreyja í Kirkjubæ í Vestmannaeyjum 1815–1890

EIN LAUSAVÍSA
Guðrún Pálsdóttir var fædd í Saurbæ í Holtum, húsfreyja í Kirkjubæ í Vestmannaeyjum, síðar í Kuðungi í Vestmannaeyjum. (Skrudda III, bls. 192-210; Gestur I, bls. 205-213; Ævisaga Árna prófasts Þórarinssonar I, bls. 102-103 og 285-286; Héraðssaga Borgarfjarðar II, bls. 96-97). Foreldrar: Páll Jónsson prestur í Kirkjubæ í Vestmannaeyjum og kona hans Guðrún Jónsdóttir. (Íslenzkar æviskrár IV, bls. 126-127; Skrudda III, bls. 9-217; Gestur I, bls. 205-213).

Guðrún Pálsdóttir húsfreyja í Kirkjubæ í Vestmannaeyjum höfundur

Lausavísa
Gat ég aldrei geð mitt fellt