Oddur Einarsson biskup Skálholti | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Oddur Einarsson biskup Skálholti 1559–1630

EIN LAUSAVÍSA
Sonur sr. Einars Sigurðssonar í Heydölum og f.k. hans Margrétar Helgadóttur. Lærði í Hólaskóla og í Kaupmannahöfn. Talinn meðal nemenda Tyge Brahe í stjarnfræði. Biskup í Skálholti 1588 og hélt til æviloka. Heimild: Íslenskar æviskrár IV, bls. 7-8.

Oddur Einarsson biskup Skálholti höfundur

Lausavísa
Borgarfjörður er besta sveit