Jóhannes Örn Jónsson (Örn á Steðja) | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Jóhannes Örn Jónsson (Örn á Steðja) 1892–1960

TVÆR LAUSAVÍSUR
Jóhannes er frá Árnesi í Tungusveit, Skag. Foreldrar hans voru Jón Jóhannesson bóndi í Árnesi og Ólína Ingibjörg Ólafsdóttir. Gaf út ljóðasafnið Burkna árið 1922.

Jóhannes Örn Jónsson (Örn á Steðja) höfundur

Lausavísur
Ég hef ei til einskis tínt
Misjafnt hafast hjúin að: