SöfnÍslenskaÍslenskaPersónuvernd:
Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn. |
Þuríður Jónsdóttir, Svarfhóli í Stafholtstungum 1842–1923EIN LAUSAVÍSA
Fædd á Ásbjarnarstöðum í Stafholtstungum, húsfreyja og ljósmóðir á Svarfhóli í Stafholtstungum. (Íslenzkar æviskrár I, bls. 205; Hver er maðurinn I, bls. 75; Ljósmæður á Íslandi I, bls. 699; Borgfirzkar æviskrár I, bls. 397-398; Héraðssaga Borgarfjarðar II, bls. 319; Æskustöðvar, bls. 7-52; Almanak Þjóðvinafélagsins 1925, bls. 55). Foreldrar: Jón Halldórsson bóndi á Svarfhóli, síðar á Hofstöðum í Stafholtstungum, og kona hans Helga Jónsdóttir. (Borgfirzkar æviskrár V, bls. 434).
Þuríður Jónsdóttir, Svarfhóli í Stafholtstungum höfundurLausavísaMyndi ei flestum forlög sýnast hörð |