Böðvar Guðlaugsson* | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Böðvar Guðlaugsson* 1922–2007

EITT LJÓÐ
Kennari í Kópavogi. Fæddur að Kolbeinsá í Hrútafirði 14. febrúar 1922. Foreldrar: Guðlaugur Jónsson verkam. og k.h. Margrét Ólafsdóttir. Kennarapróf 1947. Nefndi sig Kára. Gaf út ljóðabókina Klukkan slær 1948. Brosað í kampinn 1956. Glatt á hjalla 1960 og Glott við tönn 1966. Heimild: Kennaratal I, bls. 96. og Íslenskt skáldatal bls. 25.
Í inngangi minningagreina í Mbl. 2. sept. 2007 segir, að Böðvar hafi átt heima á Kolbeinsá til átta ára aldurs en hafi þá flutt með fjölskyldunni til Borðeyrar. Hann ólst upp við mikinn kveðskap og byrjaði   MEIRA ↲

Böðvar Guðlaugsson* höfundur

Ljóð
Í sjúkrahúsi ≈ 1950