Snorri Björnsson, Húsafelli | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Snorri Björnsson, Húsafelli 1710–1803

ÁTTA LJÓÐ
Prestur í Húsafelli í Borgarfirði. Þekktur af sögum fyrir kunnáttu og karlmennsku. Foreldrar Snorra voru Björn Þorsteinsson bóndi í Höfn í Melasveit og kona hans Guðrún Þorbjarnardóttir frá Birtingarholti en móðir  hennar var Steinunn Finnsdóttir skáldkona, sem orti Hindlurímur og Snækóngsrímur. Snorri  varð stúdent úr Skálholtsskóla 1733. Hann tók við prestskap á Stað í Aðalvík 1741 og varð síðan prestur á Húsafelli í Borgarfirði 1757 og þjónaði þar til ársins 1796. 
   Snorri orti talsvert, einkum þó á seinni   MEIRA ↲

Snorri Björnsson, Húsafelli höfundur

Ljóð
Jóhönnuraunir 7 ≈ 1775
Jóhönnuraunir - fimmta ríma ≈ 1775
Jóhönnuraunir – fjórða ríma ≈ 1775
Jóhönnuraunir – fyrsta ríma ≈ 1775
Jóhönnuraunir - sjötta ríma ≈ 1775
Jóhönnuraunir – þriðja ríma ≈ 1775
Jóhönnuraunir – önnur ríma ≈ 1775
Þorrabálkur * ≈ 1775