Bjarni Jónsson Borgfirðingaskáld | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Bjarni Jónsson Borgfirðingaskáld 1560–1640

FIMMTÁN LJÓÐ — EIN LAUSAVÍSA
Bjarni Jónsson, skáldi, ýmist kallaður Bjarni skáldi, Húsafells-Bjarni, Bjarni skáldi í Bæ og stundum Borgfirðingaskáld, er uppi um aldamótin 1600. Bjarna eru eignaðar ýmsar rímur, þar á meðal Ekkjuríma og fyrri hlutann (fyrstu  15 rímurnar) af Rímum af Flóres og Leó. Hallgrímur Pétursson orti svo síðari hluta rímnanna. Kvæði og sálma orti Bjarni líka og eru honum eignaðir sálmarnir: Gæskuríkasti græðari minn og Heyr mín hljóð, sem verið hafa ákaflega ástsælir, og það er ljóst af því sem Bjarna skálda er kennt og   MEIRA ↲

Bjarni Jónsson Borgfirðingaskáld höfundur

Ljóð
Aldasöngur, Einn fagur sálmur um mismun þessarar aldar og hinnar fyrri ≈ 1625
Ein góð gömul söngvísa um eymdir þessa stundlega lífs og sælu eilífs lífs ≈ 1600
Ekkjuríma ≈ 1575
Gæskuríkasti græðari minn ≈ 1600
Minningarkvæði um Jón Grímsson ≈ 0
Rímur af Flóres og Leó – fyrsta ríma ≈ 1625
Rímur af Flóres og Leó – önnur ríma ≈ 1625
Rímur af Flóres og Leó – þriðja ríma ≈ 1625
Rímur af Flóres og Leó – fjórða ríma ≈ 1625
Rímur af Flóres og Leó – fimmta ríma ≈ 1625
Rímur af Flóres og Leó – sjötta ríma ≈ 1625
Rímur af Flóres og Leó – sjöunda ríma ≈ 1600
Rímur af Flóres og Leó – áttunda ríma ≈ 1625
Rímur af Flóres og Leó – níunda ríma ≈ 1625
Rímur af Flóres og Leó – tíunda ríma ≈ 1625
Lausavísa
Bjarni skáldi, ber um haus