Björn M. Ólsen háskólarekor | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Björn M. Ólsen háskólarekor 1850–1919

EITT LJÓÐ
Fæddur á Þingeyrum. Foreldrar Runólfur M. Ólsen og k.h. Ingunn Jónsdóttir. Stúdent 1869. Las málfræði og sögu við Hafnarháskóla. Cand. mag. 1877. Fyrsti rektor Háskóla Íslands 1911-1918. Ritaði bækur og fjölda ritgerða um sögu, málfræði og bókmenntaleg efni. (Hver er maðurinn I, bls. 86.)

Björn M. Ólsen háskólarekor og Hannes Hafstein höfundar

Ljóð
Þegar hnígur húm að Þorra ≈ 1900