Baldvin Halldórsson kenndur við Þverárdal | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Baldvin Halldórsson kenndur við Þverárdal 1863–1934

EITT LJÓÐ — ÞRJÁR LAUSAVÍSUR
Fæddur í Hamarsgerði hjá Mælifelli, Skag. Var meðal annars vinnumaður í Fjósum í Svartárdal og í Þverárdal. Fór fulltíða til Vesturheims. Bjó þar fyrst að Baldurshaga í Geysisbyggð, en síðar að Fagraskógi við Íslendingafljót. Nefndur skáldi. (Heimild: Skagfirskar æviskrár 1850–1890, II, bls. 105).

Baldvin Halldórsson kenndur við Þverárdal höfundur

Ljóð
Bókfýsi og búsumhyggja ≈ 0
Lausavísur
Að hann taki kind og kind ≈ 1900–1925
Ellin herðir átök sín
Millibilið fáein fet