Ásgrímur Kristinsson frá Ásbrekku í Vatnsdal | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Ásgrímur Kristinsson frá Ásbrekku í Vatnsdal 1911–1988

TVÆR LAUSAVÍSUR
Ásgrímur fæddist að Ási í Vatnsdal 29. desember 1911. Foreldrar hans voru: Ingibjörg Benediktsdóttir og Kristinn Bjarnason. Þau bjuggu aldrei saman og var Ásgrímur alinn upp hjá ömmubróður sínum, Guðmundi Ólafssyni alþingismanni í Ási, og konu hans, Sigurlaugu Guðmundsdóttur.
   Um tvítugt kvæntist Ásgrímur Ólöfu K. Sigurbjörnsdóttur, ættaðri úr Dölum, og áttu þau saman fjögur börn. Nýgift tóku þau hjón á leigu jörðina Kötlustaði í Vatnsdal og bjuggu þar í nokkur ár. En árið 1936 stofnuðu þau nýbýlið Ásbrekku í Vatnsdal   MEIRA ↲

Ásgrímur Kristinsson frá Ásbrekku í Vatnsdal höfundur

Lausavísur
Er af glöpum æskunnar
Þeim sem eiga yl í sál