SöfnÍslenskaÍslenskaPersónuvernd:
Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn. |
Þorsteinn Magnússon frá Gilhaga í Skagafirði 1886–1961SEX LAUSAVÍSUR
Þorsteinn Magnússon var fæddur í Gilhaga í Skagafirði og bjó þar um tíma. Þekktur hagyrðingur á sinni tíð. Skáldsögur og ljóð hans eru flest til í eiginhandarriti á Héraðsskjalasafni Skagfirðinga. (Sjá Skagfirzkar æviskrár 1910–1950, IV, bls. 300).
Þorsteinn Magnússon frá Gilhaga í Skagafirði höfundurLausavísurAf þér drakk ég lækjarlindAnda napurt oft ég finn Ekki sendist um það boð Hesti sínum hleypti skeið Nafnið rétt ég skýra skal Vika líður ár og öld |