Þorsteinn Magnússon frá Gilhaga í Skagafirði | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Þorsteinn Magnússon frá Gilhaga í Skagafirði 1886–1961

SEX LAUSAVÍSUR
Þorsteinn Magnússon var fæddur í Gilhaga í Skagafirði og bjó þar um tíma. Þekktur hagyrðingur á sinni tíð. Skáldsögur og ljóð hans eru flest til í eiginhandarriti á Héraðsskjalasafni Skagfirðinga. (Sjá Skagfirzkar æviskrár 1910–1950, IV, bls. 300).

Þorsteinn Magnússon frá Gilhaga í Skagafirði höfundur

Lausavísur
Af þér drakk ég lækjarlind
Anda napurt oft ég finn
Ekki sendist um það boð
Hesti sínum hleypti skeið
Nafnið rétt ég skýra skal
Vika líður ár og öld