Teitur Hartmann | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Teitur Hartmann 1890–1947

EITT LJÓÐ — FIMMTÁN LAUSAVÍSUR
Teitur Hartmann var fæddur í Tungumúla í Rauðasandshreppi. Foreldrar hans voru Jón Bjarnason og Þórdís Teitsdóttir. Ungur fluttist hann með þeim til Patreksfjarðar og ólst þar að mestu upp. Innan við tvítugt flutti hann til Ísafjarðar og fór að vinna sem lyfjasveinn, fyrst hjá lækninum og síðar lyfsalanum. Á árunum 1912–1916 dvaldi hann í Ameríku en heimkominn aftur vann hann í Reykjavíkur Apóteki og Laugavegs Apóteki. Vorið 1926 flutti hann austur á fjörðu og bjó þar fyrst á Eskifirði og síðan á   MEIRA ↲

Teitur Hartmann höfundur

Ljóð
Áramótabænin ≈ 0
Lausavísur
Allra kvenna ertu mest
Drykkur er mannsandans megin
Ekki blindar andans ljós
Ekki skaltu aðra guði hafa
Enga frekju haf þig hægan
Gvendur læknar gigt í hupp
Heimskur maður hatar vín
Laxamýrar sól er sest
Mikið fjandi er mér nú kalt
Sálina ég set í veð
Svartadauða seinni plágan
Um Reyðfirðinga ræði ei par
Visna rósir blikna blóm
Þetta höfuð þungt sem blý
Þó ég fari á fyllirí