Steinbjörn Jónsson Háafelli í Hvítársíðu | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Steinbjörn Jónsson Háafelli í Hvítársíðu 1896–1989

FJÓRAR LAUSAVÍSUR
Fæddur í Gröf í Lundarreykjadal, ólst upp á Háafelli í Hvítársíðu, bóndi á Syðri-Völlum á Vatnsnesi, síðar söðlasmiður í Hveragerði. (Íslenzkir samtíðarmenn II, bls. 271; Æviskrár samtíðarmanna III, bls. 193-194; Kennaratal á Íslandi II, bls. 185 og V, bls. 246; Borgfirzkar æviskrár XI, bls. 36-37; Borgfirzk blanda II, bls. 224-225 og VIII, bls. 53; Héraðssaga Borgarfjarðar II, bls. 319 og 321; Borgfirzk ljóð, bls. 290). Foreldrar: Jón Jónsson bóndi í Gröf og kona hans Ingveldur Pétursdóttir. (Borgfirzkar æviskrár VI, bls. 89-90).

Steinbjörn Jónsson Háafelli í Hvítársíðu höfundur

Lausavísur
Blikar sól um Borgarfjörð
Sáttur kveð ég Suðurland
Sumra manna mynd er smá
Þekkti ég myrkur hret og hjarn