Páll Guðmundsson, Hjálmsstöðum | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Páll Guðmundsson, Hjálmsstöðum 1873–1958

SJÖ LAUSAVÍSUR
Páll var fæddur að Hjálmstöðum í Laugardal, sonur Guðmundar Pálssonar bónda þar og síðari konu hans, Gróu Jónsdóttur. Páll ólst upp hjá foreldrum sínum og hóf búskap á jörðinni árið 1901 og bjó þar til æviloka. Páll var landskunnur hagyrðingur. (Sjá: Stuðlamál III, bls. 37)

Páll Guðmundsson, Hjálmsstöðum höfundur

Lausavísur
Aberdeen af granít gjörð
Áttræður kall er öskufall
Hefur eina og hálfa öld
Líður tíð en fjöllin fríð
Magnús greiður töng og tól
Séð hef ég Apal fáka fremst
Sólarbaugur bjartur hlær