Jón Ólafsson frá Einarslóni | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Jón Ólafsson frá Einarslóni 1864–1956

EIN LAUSAVÍSA
Jón Ólafsson var fæddur 1864 að Vatnsökrum að Hellnum á Snæfellsnesi. Foreldrar hans voru Ólafur Kristjánsson og Guðbjörg Eiríksdóttir. Ólafur, faðir Jóns, drukknaði þegar sveinninn var á fyrsta ári og fór þá Jón fyrst í fóstur að Skjaldartröð að Hellnum og ári síðar í fóstur að Einarslóni til Gísla Árnasonar og Ingveldar Árnadóttur og þar ólst hann upp. Jón kvæntist Ásgerði Vigfúsdóttur frá Arnarstapa 1885 og tók þá við búi af fósturforeldrum sínum og bjó þar til 1942. Jón dó níutíu og tveggja ára gamall, í desember 1956. Lítið ljóðakver, 'Ljóð og stökur' var gefið út eftir hann á hundraðasta afmælisdaginn 29. september 1964.

Jón Ólafsson frá Einarslóni höfundur

Lausavísa
Þegar ég kom þreyttur inn