Grímur Sigurðsson á Jökulsá | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Grímur Sigurðsson á Jökulsá 1896–1981

FIMM LAUSAVÍSUR
Grímur var fæddur í Krosshúsum í Flatey á Skjálfanda 1896, sonur Sigurðar Hrólfssonar bónda og hákarlaskipstjóra á Jökulsá í Fjörðum og konu hans, Kristínar Lovísu Guðmundsdóttur húsmóður á Jökulsá. Grímur varð síðar bóndi á Jökulsá. Hann var afar listfengur og fékkst talsvert við ritstörf.

Grímur Sigurðsson á Jökulsá höfundur

Lausavísur
Daginn líður óðum á
Eg er bergmál æ til taks
Eins og gömul gróin sár
Ég hef reynt til þrautar það
Órór gests ég úti beið