Eyjólfur Þorgeirsson í Króki í Garði | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Eyjólfur Þorgeirsson í Króki í Garði 1822–1887

TVÆR LAUSAVÍSUR
Eyjólfur var sonur Þorgeirs Andréssonar hreppstjóra í Króki í Garði og konu hans, Þuríðar Sæmundsdóttur. Kona Eyjólfs var Guðný Jóhannesdóttir. Eyjólfur orti talsvert, meðal annars grafskriftir sem hengdar voru upp í Útskálakirkju. Einnig orti hann ljóðabréf fyrir sjómenn og kunnar urðu ýmsar tækifærisvísur hans. (Sjá Detta úr lofti dropar stórir – kveðskapur, bernskuminningar, viðtöl og fleira. Reykjavík 1982, bls. 105–107 og Páll Eggert Ólason: Íslenzkar æviskrár I. Reykjavík 1948, bls. 464).

Eyjólfur Þorgeirsson í Króki í Garði höfundur

Lausavísur
Engu kvíðir léttfær lund
Innan um bæinn eins og skass