Eiríkur Stefánsson kennari | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Eiríkur Stefánsson kennari 1901–2001

EIN LAUSAVÍSA
Eiríkur Stefánsson fæddist á Laugarvöllum á Brúardölum í Jökuldalshreppi 19. janúar árið 1901. Hann ólst að mestu upp á Hallfreðarstöðum í Hróarstungu, gekk í Eiðaskóla og síðar í Kennaraskólann og tók kennarapróf 1934. Hann kenndi fyrst á nokkrum stöðum eystra, síðan um árabil við Reykjanesskóla við Djúp. Hann fluttist til Reykjavíkur og kenndi lengst af við Laugarnesskólann. Eiríkur andaðist í Reykjavík 8. apríl 2001.

Eiríkur Stefánsson kennari höfundur

Lausavísa
Sá ég í sauðarhorni