SöfnÍslenskaÍslenskaPersónuvernd:
Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn. |
Brynjólfur Halldórsson 1676–1737EITT LJÓÐ — EIN LAUSAVÍSA
Brynjólfur er talinn fæddur um 1676. Hann var að langfeðgatali kominn af síra Einari Sigurðssyni skáldi í Eydölum, sonur síra Halldórs Eiríkssonar á Hjaltastöðum í Útmannasveit og konu hans, Þorbjargar Hallgrímsdóttur. Brynjólfur var prestur í Kirkjubæ í Tungu frá 1709 til dauðadags en hann rotaðist er hann tók út af báti í lendingu 22. ágúst 1737. Brynjólfur orti mikið og eru til eftir hann rímnaflokkar í handritum. Hefur honum meðal annars verið eignuð ein Grobíasrímna, sú af Viðbjóði og Viðurstyggð. (Heimild: Páll Eggert Ólason: Íslenzkar æviskrár I, bls. 277–278).
Brynjólfur Halldórsson höfundurLjóðGrýluþula ≈ 1725LausavísaAllir gjalda eigum toll |