Brynjólfur Einarsson | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Brynjólfur Einarsson 1903–1996

EITT LJÓÐ — NÍU LAUSAVÍSUR
Brynjólfur Einarsson fæddist á Brekku í Lóni 7. júní 1903, sonur hjónanna Guðnýjar Benediktsdóttur og Einars Pálssonar. Hann ólst upp á Vopnafirði og á Eskifirði, þar sem hann átti heima til ársins 1933 en þá flutti hann til Vestmannaeyja ásamt konu sinni, Hrefnu Hálfdánardóttur, og tveimur sonum þeirra og bjó þar síðan. Brynjólfur sótti sjó á yngri árum en lærði skipasmíði og vann við hana lengst af. Hann orti mikið af lausavísum, oft um atburði hversdagsins og flestar glettnar.

Brynjólfur Einarsson höfundur

Ljóð
Ljóðabréf Brynjólfs Einarssonar til Þorgríms Einarssonar ≈ 1950
Lausavísur
Af því nú veit enginn hvað hann hreppir
Eftir sextugt aftur fer
Fjallið hrím um brúnir ber
Nú er ljóst að lokið er
Til yrkinga lítið og illa eg kann
Um vísur mínar helst er það að hafa í minni
Vona eg þú í góðu gengi
Þó að hér í fylgd með fólki góðu
Þær voru að hjúkra og hlýja onum