Hallur Guðmundsson (f. um 1625) | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Hallur Guðmundsson (f. um 1625)

EITT LJÓÐ
Hallur Guðmundsson bóndi og skáld á Tjörnum í Sléttuhlíð var sonur séra Guðmundar Erlendssonar prests og skálds í Felli í Sléttuhlíð og konu hans, Guðrúnar (yngri) Gunnarsdóttur frá Tungu í Stíflu.

Hallur Guðmundsson (f. um 1625) höfundur

Ljóð
Hérvistar- og andlátsminning séra Guðmundar Erlendssonar í Felli ≈ 1675