Kolbeinn Grímsson Jöklaraskáld | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Kolbeinn Grímsson Jöklaraskáld 1600–1683

NÍU LJÓÐ
Lítið er vitað um ævi Kolbeins og óvíst um fæðingarár hans og dánarár. Ætla má þó að hann sé fæddur um 1600 þar sem hann getur þess í Grettisrímum sínum, sem ortar eru 1658, að hann sé þá „nær sextugs aldri“ og í Nokkrir sálmar eftir Kolbein 1682 á Hólum er þess ekki getið að hann sé dáinn. – Vitað er að Kolbeinn bjó um tíma á Dagverðará undir Jökli. Ýmsar þjóðsögur eru til af Kolbeini og var hann talinn kraftaskáld. Þekktust er vafalaust þjóðsagan af því er hann kvaðst á við Fjandann á brún Þúfubjargs og   MEIRA ↲

Kolbeinn Grímsson Jöklaraskáld höfundur

Ljóð
Best mun efnið betra sitt ≈ 1650
Gef þú mér mál og minni ≈ 1650
Rímur af Gretti Ásmundarsyni – fyrsta ríma ≈ 1650
Rímur af Gretti Ásmundarsyni – önnur ríma ≈ 1650
Rímur af Gretti Ásmundarsyni – þriðja ríma ≈ 1650
Rímur af Gretti Ásmundarsyni – fjórða ríma ≈ 1650
Rímur af Gretti Ásmundarsyni – fimmta ríma ≈ 1650
Skilnaðarskrá ≈ 1650
Ævisamlíking Kolbeins ≈ 1675