Bjarni Kolbeinsson biskup (d. 1222 eða 1223) | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Bjarni Kolbeinsson biskup (d. 1222 eða 1223)

EITT LJÓÐ
Bjarni Kolbeinsson var sonur Kolbeins hrúgu, norsks höfðingja sem settist að á Orkneyjum um miðja 12. öld. Bjarni var vígður biskup Orkneyinga 1188. Bjarni virðist hafa verið hinn mesti vinur Oddaverja á Íslandi. Hann fór oft til Noregs og þar dó hann 1222 eða 1223. Bjarna hefur með vissu verið eignuð Jómsvíkingadrápa og líkur benda til að hann sé einnig höfundur Málsháttakvæðis. (Sjá Gunnar Skarphéðinsson: Málsháttakvæði. Són - tímarit um óðfræði, 2. hefti, bls.31-72).

Bjarni Kolbeinsson biskup (d. 1222 eða 1223) höfundur

Ljóð
Málsháttakvæði ≈ 1200