Magnús Jónsson prúði sýslumaður (f. 1531 eða 1532 – d. um 1591) | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Magnús Jónsson prúði sýslumaður (f. 1531 eða 1532 – d. um 1591) 1531–1591

FIMMTÁN LJÓÐ
Magnús var sonur Jóns Magnússonar lögréttumanns á Svalbarði og fyrri konu hans, Ragnheiðar Pétursdóttur (Ragnheiðar á rauðum sokkum). Magnús mun ungur hafa stundað nám í Þýskalandi. Hann var um tíma lögsagnari í Þingeyjarþingi í umboði Páls bróður síns (Staðarhóls Páls) og tók við því embætti að fullu 1556 og hélt því til 1563. Þá flutti hann vestur að Ögri og varð lögsagnari Eggerts Hannessonar í Ísafjarðarsýslu. Árið 1580 flutti Magnús að Bæ á Rauðasandi og hafði sýsluvöld í Barðastrandarsýslu til æviloka. Magnús var   MEIRA ↲

Magnús Jónsson prúði sýslumaður (f. 1531 eða 1532 – d. um 1591) höfundur

Ljóð
A 234 - Ein iðranarjátning upp á þau tíu Guðs boðorð ≈ 0
A 235 - Ein önnur hjartnæm vísa og syndajátning ≈ 0
Pontus rímur – áttunda ríma ≈ 1575
Pontus rímur – ellefta ríma ≈ 1575
Pontus rímur – fimmta ríma ≈ 1575
Pontus rímur – fjórða ríma ≈ 1575
Pontus rímur – fyrsta ríma ≈ 1575
Pontus rímur – sjötta ríma ≈ 1575
Pontus rímur – sjöunda ríma ≈ 1575
Pontus rímur – tíunda ríma ≈ 1575
Pontus rímur – tólfta ríma ≈ 1575
Pontus rímur – þrettánda ríma ≈ 1575
Pontus rímur – þriðja ríma ≈ 1575
Pontus rímur – önnur ríma ≈ 1575
Pontus rímur – níunda ríma ≈ 1575