SöfnÍslenskaÍslenskaPersónuvernd:
Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn. |
Jón Magnússon í Laufási 1601–1675SJÖ LJÓÐ
Foreldrar Jóns voru séra Magnús Eiríksson á Auðkúlu og fyrri kona hans, Steinvör Pétursdóttir. Fjögra ára gamall fór Magnús í fóstur til móðursystur sinnar, Agnesar Eiríksdóttur, og manns hennar, séra Magnúsar Ólafssonar skálds í Laufási og hjá þeim ólst hann upp. Jón varð aðstoðarprestur fóstra síns í Laufási 1622 og síðar prestur í Möðruvallaprestakalli 1628–1636. Þá fékk hann Laufás og þjónaði þar til æviloka. Jón þótti með bestu skáldum á sinni tíð og liggur mikill kveðskapur eftir hann bæði prentaður og óprentaður. Eftir hann eru varðveittir átta rímnaflokkar, flestir út af frásögnum úr Biblíunni og hafa einungis Bíleamsrímur verið prentaðar af þeim. (Sjá einkum: PEÓl: Íslenzkar æviskrár og Íslenzkt skáldatal a-l).
Jón Magnússon í Laufási höfundurLjóðBíleams rímur – fyrsta ríma ≈ 1650Bíleams rímur – önnur ríma ≈ 1650 Bíleams rímur – þriðja ríma ≈ 1650 Erindi sr. Jóns Magnússonar til sr. Guðmundar Erlendssonar og konu hans ≈ 1650 Harmljóð séra Jóns Magnússonar eftir dóttur sína Guðrúnu ≈ 1625–1650 Harmljóð séra Jóns Magnússonar eftir dóttur sína Steinvöru ≈ 0 Harmljóð séra Jóns Magnússonar eftir son sinn Magnús ≈ 0 |