Egill Egilsson (Sveinbjarnarson) | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Egill Egilsson (Sveinbjarnarson) 1829–1896

EITT LJÓÐ
Egill var fæddur á Bessastöðum á Álftanesi 8. júlí 1829, dáinn 14. janúar 1896. Foreldrarhans voru: Sveinbjörn Egilsson rektor, skáld og þýðandi, og kona hans Helga Benediktsdóttir Gröndal.  Egill var um tíma verslunarstjóri í Stykkishólmi og síðar í Reykjavík Hann var alþingismaður Snæfellinga 1869–1874, sat þó ekki þingið 1869.  Hann var einnig þingmaður Mýramanna 1880–1885. 

Egill Egilsson (Sveinbjarnarson) höfundur

Ljóð
Hann Árni er látinn í Leiru ≈ 1875–1900