| Kvæðasafn Héraðs­skjalasafns Dalasýslu
Kvæðasafn Héraðs­skjalasafns Dalasýslu

Innskráning ritstjóra

Flokkar

Allt  (4)

Skýringar

Frumheimild Lbs. 2560, 4to. Safn kvæða og vísna. Magnús Hj. Magnússon. 1902.
Lauf fölnar, lind kólnar,
lim brotnar, jörð þrotnar,
snær fýkur, frost herðir,
foss þagnar, hríð magnast,
brimstrókum hátt hreykir,
hafaldan nákalda,
ísþökin ár hylja,
á móum svell þróast.