Steinn Steinarr (Aðalsteinn Kristmundsson) | Kvæðasafn Héraðs­skjalasafns Dalasýslu
Kvæðasafn Héraðs­skjalasafns Dalasýslu

Innskráning ritstjóra

Steinn Steinarr (Aðalsteinn Kristmundsson) 1908–1958

EIN LAUSAVÍSA
Steinn Steinarr hét réttu nafni Aðalsteinn Kristmundsson. Hann var fæddur á Laugalandi í Nauteyrarhreppi við Ísafjarðardjúp. Ljóð hans voru frumbirt í þessum bókum:
  • 1934 Rauður loginn brann
  • 1937 Ljóð
  • 1940 Spor í sandi
  • 1942 Ferð án fyrirheits
  • 1943 Tindátarnir
  • 1948 Tíminn og vatnið
  • 2000 Halla

Steinn Steinarr (Aðalsteinn Kristmundsson) höfundur

Lausavísa
Hörmung og særing að hugsa sér það