Stikluvik – sexstiklað – vikframhent (nýstiklað, sexstuðlað) | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Stikluvik – sexstiklað – vikframhent (nýstiklað, sexstuðlað)

Kennistrengur: 4l:[o]-x[x]:4,3,4,4:AOAA
Innrím: 1B,1D,3B,3D,4B,4D;2A,2B
Bragmynd:
Lýsing: Stikluvik - sexstiklað - vikframhent (nýstiklað, sexstuðlað) er eins og stikluvik - óbreytt nema hvað önnur kveða annarra lína en viklínu gera aðalhendingar þversetis og langsetis við fjórðu kveðu (endarímsliðinn), auk þess sem fyrsta og önnur kveða annarrar braglínu (viklínu) gera aðalhendingar sín á milli. - Undir þessum hætti orti Gísli Konráðsson (1787-1877) þrettándu rímu sína af Andra jarli.

Dæmi

Annars friði eyðir lið
eitri heitu meður;
utan biðar byrjum við
brandaklið við meinvættið.
Gísli Konráðsson: Rímur af Andra jarli XIII:34

Lausavísur undir hættinum