Stafhent – mishringhent | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Stafhent – mishringhent

Kennistrengur: 4l:[o]-x[x]:4,4,4,4:aabb
Innrím: 1B,2B;3B,4B
Bragmynd:
Lýsing: Stafhent – mishringhent er eins og stafhent – óbreytt nema hvað í þessum hætti gera önnur kveða frumlínu og síðlínu hendingar þversetis í hvorum vísuhelmingi. Innrímið er því hliðstætt endaríminu nema hvað ekki er rím langsetis í hættinum.

Dæmi

Höfði jalli hærri sá
hann á palli fyrri lá,
kufli sveipast svörtum réð
svarðar reipi gyrtur með.
Hannes Bjarnason prestur á Ríp í Hegranesi (1777–1838)

Lausavísur undir hættinum