Breiðhent – skothent (frumhent) | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Breiðhent – skothent (frumhent)

Kennistrengur: 4l:[o]-x[x]:4,4,4,4:ABAB
Innrím: 1B,3B
Bragmynd:
Lýsing: Breiðhent - skothent (frumhent) er eins og breiðhent óbreytt að viðbættum aðalhendingum í annarri kveðu frumlína.

Dæmi

Þú átt mætra manna hylli,
margar gleðistundir vísar.
Ágætt sæti átt þú milli
eiginkonu og ljóðadísar.
Skúli Guðmundsson

Lausavísur undir hættinum