Nýhent – oddhent – hringhent | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Nýhent – oddhent – hringhent

Kennistrengur: 4l:[o]-x[x]:4,4,4,4:aBaB
Innrím: 1B,1D,2B,3B,3D,4B
Bragmynd:
Lýsing: Nýhent – oddhent – hringhent er eins og nýhent óbreytt en hefur einnig aðalhendingar þversetis í annarri kveðu í öllum braglínum. Auk þess gera þær kveður aðalhendingar við fjórðu kveður (endarímsliði) frumlína.

Dæmi

Ei er leyft að skeiki skeift
skeyti hleypt af þínum boga.
Eins og leiftur lýsa dreift
ljóðin steypt við Elivoga.
Valdimar K. Benónýsson, Ægissíðu, Vatnsnesi. Lausavísa

Lausavísur undir hættinum