Átta línur (tvíliður) þríkvætt:AAAAAAAA | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Átta línur (tvíliður) þríkvætt:AAAAAAAA

Kennistrengur: 8l: -x:3,3,3,3,3,3,3,3:AAAAAAAA
Bragmynd:

Dæmi

Farin er fold að grána,
fölið byrgir skjána,
klaki kemr í ána,
kólnar fyrir tána,
leggur ís yfir lána,
líða tekr á mána, —
hvað nær skal hann skána,
skipta um og hlána?
Sigríður Hallgrímsdóttir Vetrarvísa (1).

Ljóð undir hættinum