Átta línur (tvíliður) oaoaoaaa | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Átta línur (tvíliður) oaoaoaaa

Lýsing: Í bragdæminu er farið afar frjálslega með hrynjandi, forliður ýmist tvíkvæður, einkvæður eða alls enginn. Eins eru tvíliðir víða í þríliðar stað. Þrátt fyrir það þykir rétt að greina háttin sem hreinan þríliðahátt.

Dæmi

Hversu mörg ár gnæfa fjöll yfir fold
þar til fárviðrin hafa þeim eytt?
Já, og hversu mörg ár standast mannkynið má
uns mildi fær hörkunni breytt?
Já, og hvað getur maðurinn hrist lengi haus
og horfandi séð ekki neitt?
Svarið er bundið, vinur, fast í vind,
já, vinur minn, bundið í vind.
Gísli Halldórsson í Króki (Bob Dylan): Bundið í vind (3)

Ljóð undir hættinum

≈ 1975–2000  Gísli Halldórsson (þýðandi) og Bob Dylan (höfundur)