Samhent – Frumstiklað, síðframhent | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Samhent – Frumstiklað, síðframhent

Kennistrengur: 4l:[o]-x[x]:4,4,4,4:aaaa
Innrím: 1B,1D,2D,3B,3D,4D;2A,2B;4A,4B
Bragmynd:

Dæmi

Meinum rennir ýmsum enn
óður góður, viti menn,
oft þó spenni angur tvenn
ýtum nýtast ráðin þrenn.
Sveinbjörn Beinteinsson, Bragfræði og háttatal, vísa nr. 265, bls. 49

Lausavísur undir hættinum