Úrkast – Frumbakhent | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Úrkast – Frumbakhent

Dæmi

Oft ég gekk á eyðileiðum
óra-fjarri
hrundar ást, á heiðum breiðum
hættu nærri.
Sveinbjörn Beinteinsson, Bragfræði og háttatal, vísa nr. 114, bls. 21

Lausavísur undir hættinum