Tíu línur (tvíliður) fer- og þríkvætt aBaBccDccD | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Tíu línur (tvíliður) fer- og þríkvætt aBaBccDccD

Kennistrengur: 10l:[o]-x[x]:4,3,4,3,4,4,3,4,4,3:aBaBccDccD
Bragmynd:

Dæmi

Tignargáfu tóku nú,
töfðu ekki lengi
honum að játa holla trú
herrans náð so fengi.
Í Jerúsalem sóttu þá,
sögðu: „Hvar er kóngur sá,
nú er fæddur Júðum?
Stjörnu hans vér höfum séð,
hér komum því fórnir með,
að hlýðni honum bjóðum!“
Einar Sigurðsson í Eydölum: Þá barnið Jesús í Betlehem (2)

Ljóð undir hættinum