Fjórar línur (tvíliður) aBaB | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Fjórar línur (tvíliður) aBaB

Lýsing: Í dæmavísunni eru tvíliðir sums staðar í þríliðar stað þó að hitt sé meginreglan.

Dæmi

Fullur máni ljær frostbunkum hamranna ljós.
Fjaran skín eins og hreistur á nýgengnum laxi.
Hver einasti pollur er útsprungin hélurós,
hvert einasta strá hefur puntað sig silfurfaxi.
Hljóðlega koma öldur af svörtum sjónum
en sandurinn marrar dálítið undir skónum.
Hólmfríður Bjartmarsdóttir, Haust

Ljóð undir hættinum