Átta línur (tvíliður) OaOaOaOa | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Átta línur (tvíliður) OaOaOaOa

Lýsing: Ath. allnokkuð er vikið frá hættinum í dæmavísunni en tíðni þríliða er svo há að rétt þótt að greina hana sem hreinan þríliðahátt.

Dæmi

Sængin er hvít eins og umhverfið úti,
alhvít skafrenningsmynd.
Ég beygi hnéin og bý til úr sænginni
brattan og fallegan tind.
Vindurinn úti vegalaus æðir,
víða snjókornið fer.
Sængurfatanna hlýlegu hæðir
í hamra rúmgaflsins ber.
Hólmfríður Bjartmarsdóttir: Vetur

Ljóð undir hættinum