Sex línur (tvíliður) AAObOb | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Sex línur (tvíliður) AAObOb

Lýsing: Snorri Hjartarson kemur fram með háttinn í kvæði sínu, Þjóðlagi. Stundum kemur tvíliður í stað hneppingar í fjórðu og sjöttu línu en Snorri heldur reglunni um forliðabann í frumlínu og skyldugan forlið í síðlínum í gegnum kvæðið.

Dæmi

Enginn hefur séð mig,
en allir hafa þráð mig,
svarið eið og söðlað,
hinn sviffráa jó,
hrakist vegavilltir
um vindkaldan skóg.
Snorri Hjartarson: Þjóðlag, 2. erindi

Ljóð undir hættinum