Átta línur (tvíliður) AbAbCdCd | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Átta línur (tvíliður) AbAbCdCd

Dæmi

Orðin þau á mig leita
óróleg, stór og smá.
Ég reyni þeim ró að veita
og raða sem best ég má.
Og orðin þau verða að óði
hvar una þau dável sér.
Og í þessu litla ljóði
liggja þau fyrir þér.
Bjarni Stefán Konráðsson: Orða verða að ljóði

Ljóð undir hættinum